"Planið er að fara alla leið með þetta verkefni. Við erum ekki að fara að vera í einhverju dútli en góðir hlutir gerast hægt. Ræturnar eru sterkar og ÍR er okkar félag enda erum við grjótharðir 109-strákar og stoltir ÍR-ingar," sagði Ingimundur
Við skorum á alla ÍR-inga að mæta á svæðið í kvöld og styðja strákana okkar í fyrsta útileik sem verður á móti Aftureldingu að Varmá kl. 19:30
ÁFRAM ÍR!!!!!
Ef þú ert vinur ÍR Handbolta á Facebook, áttu möguleika á því að vinna miða á heimaleiki okkar í Austurbergi í vetur. Farðu á http://facebook.com/Handbolti og ýttu á "Líkar við" til að vera vinur okkar |
Leikjaplan Mfl.ÍR 2012-2013
Mán. 24.sep.2012 19.30 N1 deild karla M.fl.ka. Varmá Afturelding - ÍR
Lau. 29.sep.2012 16.00 N1 deild karla M.fl.ka. Austurberg ÍR - Haukar
Fim. 4.okt.2012 19.00 N1 deild karla M.fl.ka. Höllin Akureyri Akureyri - ÍR
Fim. 11.okt.2012 19.30 N1 deild karla M.fl.ka. Austurberg ÍR - FH
Fim. 18.okt.2012 19.30 N1 deild karla M.fl.ka. Framhús Fram - ÍR
Fim. 25.okt.2012 19.30 N1 deild karla M.fl.ka. Vodafone höllin Valur - ÍR
Fim. 8.nóv.2012 19.30 N1 deild karla M.fl.ka. Austurberg ÍR - HK
Fim. 15.nóv.2012 19.30 N1 deild karla M.fl.ka. Austurberg ÍR - Afturelding
Fim. 22.nóv.2012 19.30 N1 deild karla M.fl.ka. Schenkerhöllin Haukar - ÍR
Fim. 29.nóv.2012 18.00 N1 deild karla M.fl.ka. Austurberg ÍR - Akureyri
Fim. 6.des.2012 19.30 N1 deild karla M.fl.ka. Kaplakriki FH - ÍR
Fim. 13.des.2012 19.30 N1 deild karla M.fl.ka. Austurberg ÍR - Fram
Mán. 4.feb.2013 19.30 N1 deild karla M.fl.ka. Austurberg ÍR - Valur
Fim. 7.feb.2013 19.30 N1 deild karla M.fl.ka. Digranes HK - ÍR
Farðu á http://facebook.com/Handbolti og ýttu á "Líkar við" til að vera vinur okkar á Facebook. Þá áttu möguleika á því að vinna miða á heimaleiki okkar í Austurbergi í vetur ásamt því að fá allar fréttir og myndir beint frá okkur.
No comments:
Post a Comment