Bjarki Sigurðsson, þjálfari IR segir liðið ætla sér að vera með í úrslitakeppninni í ár. Magnaður mannskapur sem snýr bökum saman, sterkir einstaklingar, flott umgjörð, fjöldi iðkenda og sterkur heimavöllur. Þetta er ávísun á ævintýri í Austurbergi !!
No comments:
Post a Comment