Til hamingju ÍR-ingar um allt land, okkar lið er komið í úrvalsdeildina. Ekki að spyrja að strákum okkar þeir kláruðu Víkinga 26:20 í uppgjörinu og tryggðu sér farseðilinn í efstu deild. Nú verður það úrvalsdeild og við viljum ungana heim fyrir þau átök.
ÁFRAM ÍR!!!!!!!
|
Frábær kvöldstund í Austurbergi þar sem strákarnir okkar unnu 1. deild og tryggðu sér þar með farseðil í úrvalsdeild. |
No comments:
Post a Comment