ÍR strákarnir í meistaraflokk spiluðu sinn síðasta leik í 1. deild á tímabilinu í Mýrinni í kvöld á móti Stjörnunni sem þeir unnu örugglega 29:26. Strákarnir okkar eru langefstir í 1. deild með 31 stig eftir 20 leiki og eru eins flestir vita búnir að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Frábært lið skipað frábærum leikmönnum.
|
ÍR strákarnir eru einfaldlega langflottastir. Það er bara svoleiðis! |
|
Flottir í tauinu ÍRingarnir Bjarki Sig og Gummi Páls. Verða seint toppaðir!
>>Myndir<< |
No comments:
Post a Comment