Friday, March 2, 2012

Allir að mæta í BERGIÐ í kvöld kl.19:30 ÍR vs Stjarnan

Hérna eru myndir sem sýna hvernig ÍR vinnur Stjörnuna!
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
ÍR handboltastrákarnir okkar í meistaraflokk mæta Stjörnunni kl.19:30 í kvöld. Mætum öll í Austurberg og styðjum strákanna til sigurs! ÁFRAM ÍR!
Ókeypis fyrir 16 ára og yngri, hinir styrkja meistaraflokkinn okkar með því að borga kr. 1.000- hver, inn á leikinn.


No comments:

Post a Comment